Kipptu R eða S bók með í sumarfríið!

Bækurnar fást hjá A-4, Pennanum-Eymundsson um allt land og í Bóksölu stúdenta!

Lærum og leikum með hljóðin - grunnbók Forsíða S bókinForsíða R bókin

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Lærum og leikum með hljóðin er íslenskt námsefni sem hjálpar foreldrum og fagfólki að vinna rétt með undirbúning hljóðmyndunar barna. S og R framburðarbækurnar eru sjálfstætt framhald af grunnefninu ,,Lærum og leikum með hljóðin" sem kom fyrst út árið 2008. Sú bók naut mikilla vinsælda hjá einstaklingum, fjölskyldum og skólum um land allt.

 Í S og R bókunum er unnið með stigvaxandi þyngd á framburði orða með hljóðunum fremst, aftast og í miðju orða. Einnig eru hljóðin æfð í samhljóðasamböndum, eyðufyllingum, setningum. rími, hlustun, heyrnarminni og í örsögum. Framburðarbókunum fylgja spilaspjöld í A -3 stærð til að æfa hljóðin enn frekar. Halla Sólveig Þorgeirsdóttir teiknar frábærar myndir í nýju bókunum og teikningar Búa Kristjánssonar frá fyrri bók lifa einnig áfram í námsefninu. Skoðið myndir og texta neðar!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband