Hljóðalestin komin!


Það gleður okkur að kynna til leiks Hljóðalestina, sjálfstætt framhald í bókaflokknumLærum og leikum með hljóðin. Í Hljóðalestinni er aukin áhersla á hljóðgreiningu og hljóðkerfisþætti og aukið við orðaforða og málskilning í útskýringum orða. Bókin er því góður grunnur að lestrarnámi og réttri stafsetningu. Verkefnabók fylgir með skemmtilegum æfingum.

Lagt er kapp á að nýta þekkingu og reynslu fagaðila á þessu sviði og gera efnið aðgengilegt fyrir öll börn.

Nánari upplýsingar um Hljóðalestina má finna hér og einnig má sjá fleiri kynningarmyndbönd um námsefnið á youtube rásinni okkar: laerumogleikum

 


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband