Lærum og leikum á Barnaspítala Hringsins

Við heimsóttum Barnaspítala Hringsins, brugðum á leik, sungum og kynntum efnið allt. Á Barnaspítalanum fer fram einstaklingsmiðuð kennsla sem jafnframt fylgir heimanámi þeirra barna sem þar dvelja. Hver og einn fær að njóta sín við kennslu og leik hjá frábærum kennurum og starfsfólki leikstofunnar sem tekur móti börnunum af glaðværð og natni. Mikið og merkilegt starf fer þar fram og mikilvægt að góð námsgögn séu þar aðgengileg. Vörulína L&L bætist þar nú í safnið á kennslu- og leikstofu spítalans þar sem göfugt starf er unnið á hverjum degi. 

Við þökkum kærlega fyrir frábæra samveru! 

L&L Barnaspítali KennararHelga Þórðardóttir, Bryndís Guðmundsdóttir og Dóra Guðrún Kristinsdóttir.


Barnaspítali Hringsins

Védís Hervör, Bryndís Guðmundsdóttir, Svanfríður Brianna og Gróa Gunnarsdóttir með litla vinkonu okkar.

Barnaspítali áhorf


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband