
Allt á fullu. Nú fara að koma nýjar vörur sem styðja við ,,Lærum og leikum með hljóðin" í verslanir. Á vinnustofunni Ás voru þau Jóhanna Tryggvadóttir, Eva Ashley Petersdóttir, Ingi Hrafn Stefánsson og Einar Sheving að pakka límmiðunum. Dugnaðarfólk sem vinnur verkin af mikilli samviskusemi og dugnaði. Sjá fleiri myndir á Nýtt efni 2011. Takk fyrir góð störf!

Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.