Þann 16. ágúst var fjölmenn og vel heppnuð sýning á vegum Námsgagnastofnunar í samstarfi við HÍ. Fjöldi gesta sótti sýninguna og fyrirlestra. ,,Lærum og leikum með hljóðin" var á staðnum með sýningu og kynningu. Námstefnan á Grand hótel þann 23. september frá kl. 13.00 - 1700 er framundan og fjöldi gesta skráði sig á námstefnuna. Hlökkum til að sjá ykkur. Dagskrá verður send út í þessari viku til allra leik - grunnskóla á landinu, auk annarra aðila!

Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.