Clive er mikill skólamaður og hefur innleitt ýmsar nýjungar s.s. fuglaskoðun, fiska og dýralífsskoðun í tilbúinni tjörn á skólalóðinni og fl. Myndavélar eru staðsettar úti á lóðinni bæði ofanjarðar við fugla- hreiðurgerð og neðansjávar í tjörn með fiskalífi. Nemendur og for. geta fylgst með í tölvubúnaði innandyra. Þetta er eins og myndavélarnar af súlubyggðinni í Eldey á Reykjanesin.
Tekin: 28.1.2011 | Bætt í albúm: 18.2.2011
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.